FORVARNABÓKIN

Fíkniefni og forvarnir, handbók fyrir heimili og skóla,  var gefin út 2001
en þar var
á ferðinni í fyrsta skiptið, heildstætt rit um áfengis- og fíkniefnamál og forvarnir frá sjónarhóli 30 sérfræðinga.

Verkefnastjóri FOMS annaðist útgáfu bókarinnar,  sá um
fjármögnun og dreifingu bókarinnar árin 2001 – 2003.

Bókin var prentuð í 8000 eintökum og dreift til skóla, stofnana, 
á fjölmörg heimili, til fyrirtækja og í flest bókasöfn landsins.

Hér má nálgast 3 helstu kafla bókarinnar en mikið af því efni hefur staðist tímans tönn þegar kemur að áhrifum vímuefna á einstakling og samfélög.