Read more about the article Hvatningaátak í desember
Aðventuverkefni 2023

Hvatningaátak í desember

Í þessu árlega verkefni Forvarnamiðstöðvar, HÖLDUM GLEÐILEG VÍMULAUS JÓL – barnanna vegna, er sjónum beint að foreldrum og forráðamönnum barna sem halda jólahátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Vakin er athygli á þeim…

Read more about the article Marktækt meiri fordómar vegna fíknivanda
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands

Marktækt meiri fordómar vegna fíknivanda

Mun meiri fordómar mælast gegn einstaklingum með fíknivanda á Íslandi en með annan vanda. Meira en helmingur Íslendinga vill ekki fólk með fíknivanda sem nágranna. 
Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar sem…

Read more about the article Unglingadrykkja að aukast ?
Hefur unglingadrykkja aukist?

Unglingadrykkja að aukast ?

Áfeng­isneysla ung­linga virðist hafa færst í vöxt segir skóla­stjóri Haga­skóla Ómar Örn Magnús­son í sam­tali við Morg­un­blaðið 24. október sl. Ómar seg­ir það koma sér á óvart og hefur áhyggjur af…

Read more about the article Landlæknir leggur til að stofnuð verði Fíknivakt
Alma Möller landlæknir

Landlæknir leggur til að stofnuð verði Fíknivakt

Alma Möller landlæknir birti grein í fjölmiðlum um fíkni­vandann, sagði stöðuna alvarlega og hvatti þar til átaks í fíknivörnum. Alma fór yfir sviðið hér á landi og var tíðrætt um ópíóíðafaraldurinn…

Read more about the article Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.
Landlæknir og heilbrigðisráðherra með norræna ráðstefnu

Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem efnt er til í…

Read more about the article Mikil fækkun ungs fólks á Ís­landi sem fer í með­ferð
Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri og framkvæmdastjóri lækninga á Vogi

Mikil fækkun ungs fólks á Ís­landi sem fer í með­ferð

Ungt fólk hefur mun síður leitað í með­ferð á Vogi síðustu þrjú ár og er um að ræða gríðar­lega fækkun. Valgerður Rúnarsdóttir, for­stjóri og fram­kvæmda­stjóri lækninga á Vogi, segir að skoða…

  • Post published:18. júní, 2023
  • Post category:Vímuvarnir

Foreldrasamtök mótmæla áfengissölu stórmarkaða

Á FB síðu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum birtust nýverið viðbrögð samtakanna gegn fyrirhugaðri áfengissölu stjórmarkaða, sem hyggjast feta í sömu fótspor og netsölufyrirtæki gerðu með sölu áfengis frá síðasta ári. Í samantekt…

Read more about the article Blý í rafrettum veldur greindarskerðingu
Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum

Blý í rafrettum veldur greindarskerðingu

Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft…