Stjórnun

Á aðalfundi FUNA í desember 2021 voru kjörin til 2ja ára:

Guðni R Björnsson, formaður og verkefnastjóri
Helga Margrét Guðmundsdóttir, varaformaður
Valdimar Ómarsson, meðstjórnandi
Pétur Þorsteinsson, félagslegur endurskoðandi


Skipurit um starfsemi FUNA og Forvarnamiðstöðvar (FOMS):