ForvarnirVettvangur vímuvarna
Afskipti af vímuefnamálum má skipta í 3 stig; forvarnir, íhlutun og meðferð.


FORVARNIR 1. stig
Starfið beinist að börnum og unglingum, foreldrum þeirra og helstu áhættu- og áhrifaþáttum heilbrigðis, til að koma í veg fyrir fikt og að börn hefji neyslu vímuefna.

ÍHLUTUN 2. stig
Beinist að aðstæðum þar sem vímuefni er haft um hönd í
einhverjum mæli og þar sem er hætta á skaða vegna
neyslunnar fyrir neytandann og/eða samfélagið.

MEÐFERÐ 3. stig
Reynt með aðstoð fagaðilum í meðferð að koma í veg fyrir frekari skaða vegna vímuefna á heilsu og líf neytenda, aðstandenda þeirra og/eða umhverfi þar sem vímuefnin til staðar.

FRAMBOÐ OG EFTIRSPURN
Til að draga úr áhifum og skaðsemi vímuefnaneyslu er farsælast að hafa sem virkast eftirlit með eftirspurn og framboði vímuefna og hvernig lögum og reglum um aðgengi er háttað á hverjum tíma.

Með þátttöku í vímuvörnum liggja verkefni FOMS á fyrsta og öðru
stigi forvarnahrings með upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir ungmenni,
foreldra og forráðamenn barna þar sem efla þarf vímuvarnir.


Heimild: Forvarnabókin