FUNI app

Unnið er að gerð smáforrita sem auðvelda fólki að bregðast skjótt við vandamálum vegna eigin vímuefnaneyslu eða annarra. Forritið vísar á gögn, heimildir eða úrræði sem fólk getur notfært sér strax, með því einu að hafa þetta forrit í snjalltækjum sínum; símum eða tölvum.