ÞEKKING Í ÞÁGU VÍMUVARNA

Forvarnastarf er besta leiðin til að draga úr útbreiðslu, neyslu og skaðsemi vímuefna
og verður að byggast hverju sinni á víðtækri þekkingu um skaðsemi efnanna
ekki síður en þekkingu á fyrirbyggjandi áhrifaþáttum.
Vímuefnaneysla er vaxandi vandi í heiminum og markaðssetning og útbreiðsla
vímuefna aldrei verið eins mikil ógn við heilbrigt líf og lýðheilsu þjóða.
Með góðu aðgengi að sannreyndri þekkingu verður forvarnastarfið mun markvissara.

AF VETTVANGI VÍMUVARNA

Rafsígarettur  Veib

Nikótínpúðar Snus

Spice K2

Kannabis Hass

Amfetamín    E

Lyf og sprautur

Áfengi

Aldursmörk

Heilsutjón

Vímuakstur

Markaðssetning

Afglæpavæðing

Forvarnir

Sterkari saman

Covid-19

Alþjóðlegt starf

Stefnumörkun

Rannsóknir