Handbókin
Fíkniefni og forvarnir

Árið 2001 kom út viðamikið upplýsingarit um fíkniefni og forvarnir, sannkölluð biblía í forvarnamálum. Efnið var skrifað af 30 íslenskum sérfræðingum um málefni barna, vímuefna og aðgerða sem best gagnast í forvarnastarfi. Bókin var prentuð og henni dreift í 8000 eintökum til heimilia, skóla, skólabókasafna grunn-, framhalds- og háskóla, almennra bókasafna, margra stofnana og fyrirtækja í landinu. Mikið af efni þessa tímamótaverks hefur haldið sjó í tímans rás sem gagnleg handbók og grunnheimild fyrir þá sem vilja tileinka sér hugmyndir og áherslur í vímuvörnum. Enn hefur ekkert sambærilegt rit komið út á íslensku og því hefur bókin hlutverki að gegna sem heimilda- og upplýsingarit.

Hér má líta efnisyfirlit bókarinnar sem sýnir glöggt hversu víða er komið við í þessum mikilvæga málaflokki forvarnastarfsins og þrjá kaflana er hægt að nálgast hér á síðu Forvarnamiðstöðvar:

Fíkniefni og forvarnir
– handbók fyrir heimili og skóla

Ritstjórar: Guðni Björnsson og Árni Einarsson
Ritnefnd: Aldís Yngvadóttir, Hafrún Friðriksdóttir, Ólafur Steingrímsson og Þorsteinn Njálsson
Teikningar: Anna Gunnlaugsdóttir
Prentun og umbrot: Prentsmiðjan Oddi hf.
Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, hvorki með ljósmyndun, hljóðritun, prentun né á annan sambærilegan hátt, að hluta til eða í heild, án
skriflegs leyfis útgefanda og höfunda

Sérstakar þakkir fá eftirtaldir aðilar sem styrktu útgáfu bókarinnar: Oddfellowreglan á Íslandi, forvarnasjóður og tóbaksvarnanefnd

EFNISYFIRLIT

A. ÁVANA- OG FÍKNIEFNI

UPPRUNI LYFJA OG SÖGULEG ÞRÓUN
Inngangur
Söguleg þróun

  • Ópíum
  • Kókaín
  • Kannabis
  • Korndrjólar

MIÐTAUGAKERFIÐ
Hlutverk og starfsemi miðtaugakerfisins
Ávani og fíkn og félagsleg notkun. Tengsl við þol og fráhvarfseinkenni
Víma – helstu þættir vímu og tengsl við boðefni
Flokkun lyfja eftir verkunum (lyfhrifum) á miðtaugakerfið

  1. Lyf með slævandi verkun
    I. Róandi lyf og svefnlyf
  • Fenemal
  • Diazepam
  • Etanol (alkóhól)
    IA. Flogaveikilyf
    II. Svæfingarlyf
  • Halótan
  • Tíómebúmal
  • Ketamín
  • Glaðloft
    III. Sterk verkjadeyfandi lyf
  • Morfín
  • Kódein
    IV. Sefandi lyf – Geðklofalyf
  1. Örvandi lyf
    I. Krampavaldandi örvandi lyf
  • Pentetrazól
  • Píkrótoxín
  • Koffein
    II. Ekki-krampavaldandi örvandi lyf
  • Amfetamín
  • Kókaín
  • Krakk
  • Geðdeyfðarlyf
  • Lyf við parkinsons- og alzheimersjúkdómi

Önnur efni sem ekki eru lyf en teljast til ávana- og fíkniefna

  • Nikótín – tóbak
  • Tetrahýdrókannabínól – Kannabis (hass, maríhúana, hassolía)
  • Lýsergíð (LSD) og efni með lýsergíðlíka verkun
  • Lýsergíð – LSD (lýsergsýrudíetýlamíð)
  • Psílócín og meskalín
  • Lífræn leysiefni

Hönnuð vímuefni („designer drugs“)

  • MDMA („E-tafla“)
  • DOM
  • Fencýklídín (PCP – „englaryk“)

LÍFRÆN LEYSIEFNI OG IÐNAÐAREFNI – ÁHRIF OG EITRANIR
Hvernig komast efnin inn í mann?
Bráð eitrun
Síðkomin eða langvinn eitrun

B. FÍKNIEFNI, EINSTAKLINGAR OG
SAMFÉLÖG

VÍMUEFNI OG
Áfengi og samfélag
Áfengi og Íslendingar
Skilgreining vímuefna og viðbrögð
samfélagsins
Bann og fíkniefni
Óttinn við fíkniefnin
Eðli fíkniefnaneyslunnar í samtímanum
Kostir í stefnumótun
Tilvísanir

INNFLUTNINGUR, DREIFING OG SALA FÍKNIEFNA
Fíkniefni á Íslandsmarkaði
Innflutningur á fíkniefnum
Fíkniefnainnflytjendur

SÁLFRÆÐILEGAR SKÝRINGAR Á
ALKÓHÓLISMA
Skilgreining á vímuefnum vs. fíkniefnum
Er alkóhólismi sjúkdómur?
Sálfræðilegar kenningar um alkóhólisma

  • Kenningar sálgreiningar, djúpsálfræði og aflsálfræði
    Námskenningar og skilyrðingar
  • Kenning um andstæð ferli
    Félagsnámskenningin
    Sálfræði um einstaklingsmun
  • Fylgnirannsóknir og erfðir

BÖRN ALKÓHÓLISTA
Einkenni staðalmynda

  • Hetjan
  • Trúðurinn
  • Blórabögullinn
  • Týnda barnið
  • Hjálparhellan
    Heillaráð til barna alkóhólista
    Ábendingar um bækur sem fjalla um vanda barna alkóhólista

ÁHÆTTUÞÆTTIR VARÐANDI NEYSLU UNGLINGA Á ÁFENGI OG ÖÐRUM VÍMUEFNUM
Hvað eru áhættuþættir?
Hvernig finnum við áhættuþætti?
Flokkun áhættuþátta

  • Vímuefnin
  • Einstaklingurinn
  • líffræðilegir þættir
  • Vímuefnaneysla móður á meðgöngu
  • Alkóhólismi í fjölskyldu
  • Einstaklingurinn: Persónulegir og tilfinningalegir þættir
  • Aldur við upphaf neyslu
  • Persónuleika- og tilfiningaþættir, þroskafrávik og geðræn vandamál
  • Umhverfið
  • Fjölskylduhagir og uppeldisaðstæður
  • Skólinn
  • Samfélagið
  • Jafningjar

AA-SAMTÖKIN
Frumatriði AA
AA-prógrammið
AA-fundurinn
Einkenni AA á Íslandi

MEÐFERÐ Á ÍSLANDI – SAGA OG STOFNANIR
Ósérhæfð áfengismeðferð
Áfengismeðferð á sértækum stofnunum

  • Geðdeild Landspítalans
  • SÁÁ
  • Samhjálp Hvítasunnumanna
  • Sérstofnanir fyrir unglinga
  • Eftirmeðferð: Áfangaheimili
    Árangur af meðferð
    Staða meðferðar
    Yfirlit yfir stofnanir (tafla)
    Dæmi um verkefni (tafla)

KONUR OG ÁFENGI
Inngangur
Bindindi
Áfengisneysluvenjur
Konur í áhættuhópum fyrir misnotkun áfengis
Skaðlegar afleiðingar áfengisneyslu kvenna
Konur sem þolendur skaðsemi af völdum áfengisneyslu annarra
Konur í áfengismeðferð

  • MeðferðarúrræðI fyrir konur
  • Áhersla á meðferð kvenna
    Niðurlag

VÍMUEFNANEYSLA UNGS FÓLKS 1984-1998
Reykingar
Áfengisneysla
Önnur vímuefni
Samanburður við önnur lönd
Skýringar á neyslu

FRÁ FIKTI TIL FÍKNAR
Hvað hefur breyst?
Ánetjunarferlið

  • Fiktstigið „Glens og gaman“
  • Skemmtistigið
  • Ánetjunarstigið
  • Lokastigið
    Hverjir eru í áhættu?
    Félagslegir þættir
    Hvernig skal bregðast við?
    Meðferð unglinga í vímuefnavanda
    Öðruvísi en meðferð fullorðinna?
    Þáttur foreldra
    Fyrstu skrefin
    Hverju vil ég breyta?
    Uppeldi og félagsleg þjálfun
    Tilfinningar og hughrif
    Eru unglingarnir sjúklingar?
    Hvernig mælir maður árangur?
    Úr foreldrafræðslu á Stuðlum (tafla)

ÁHÆTTUÞÆTTIR SJÁLFSVÍGA OG FYRIRBYGGJANDI AÐGERÐIR
Inngangur
Sjálfsvígsatferli
Áhættuþættir sjálfsvíga
Fyrirbyggjandi aðgerðir

C. FORVARNIR

FRELSI OG FÍKN
Réttur samfélagsins til afskipta af fíkniefnamálum
Frelsisreglan
Hvenær skaðar maður mann?
Að kjósa sitt eigið líferni
Rétturinn til íhlutunar

FORVARNIR Á ÍSLANDI – YFIRLIT OG ÞRÓUN
Hvers vegna byrjar fólk neyslu fíkniefna?
Hverjir eru í mestri áhættu við að nota slík efni?
Hvernig eru bestu forvarnirnar?

TÓBAKSVARNIR
Tóbaksvarnir
Þróun tóbaksvarnalöggjafar á Íslandi

  • Lög um ráðstafanir til að draga úr tóbaksneyslu
  • Lög um tóbaksvarnir
  • Reglur / reglugerðir samkvæmt lögum
  • Ný og harðari ákvæðI í breytingalögum 1996
  • Reyklaust farþegaflug
    Hverjir starfa að tóbaksvörnum á Íslandi?
  • Tóbaksvarnanefnd
  • Fjölþætt starfsemi
  • Krabbameinsfélagið
  • Tóbaksvarnir í grunnskólum
  • Breytt fyrirkomulag fræðslunnar í grunnskólum
    Af hverju byrja unglingar að reykja?
    Foreldrar og tóbaksvarnir
    „Hættum að reykja“ námskeið
    Viljum við reyklausa kynslóð?
    Ítarefnislisti
    Myndbönd
    Fræðsluefni á íslensku um tóbak og tóbaksneyslu

FJÖLSKYLDAN OG FORVARNIR
Staðfesta og ákveðni
Tala saman – gefa tíma
Félagsleg virkni
Hvatning og hrós
Sjálfsmiðun
Ofbeldi
Óvægin gagnrýni
Yfirþyrmandi afskipti

VETTVANGUR FORVARNA – SKÓLI / FRÆÐSLA
Hlutverk og sérstaða grunnskóla
Um hvað eiga forvarnir og fræðsla í skólum að snúast?
Forvarnaáætlun skóla

  • Greining á ástandi mála
  • Samantekt
  • Hlutverk skólans lögum samkvæmt – opinber stefnumörkun
  • Hvaða metnað höfum við?
  • Orð eru til alls fyrst
  • Mat lagt á afrakstur áætlunarinnar
    Nokkur mikilvæg atriði

FORVARNIR OG FJÖLMIÐLAR
Íslenskir fjölmiðlar
Hlutverk fjölmiðla
Ábyrgð fjölmiðla
Niðurstaða

UNGLINGSÁRIN – FÉLAGS- OG TÓMSTUNDARSTARF

ALMANNAÖRYGGI – LÖG OG REGLUR – LÖGREGLA
Lögreglan og almenningur
Lögreglan og forvarnir
Sameiginlegir hagsmunir

TOLLGÆSLAN OG FÍKNIEFNAVARNIR
Almennt um tollgæsluna, hlutverk hennar og starfsheimildir
Land án landamæra
Tækjabúnaður og leitarhundar
Samstarf tollgæslu og lögreglu
Alþjóðlegt samstarf

STUÐNINGSÚRRÆÐI FÉLAGSÞJÓNUSTUNNAR OG HLUTVERK
HENNAR Í FORVÖRNUM
Samvinna félagsmálayfirvalda við aðra
fagaðila og stofnanir í forvörnum
Forvarnir hefjast heima

GEÐVERND
Geðheilsuástand – einkenni sem ber að taka alvarlega (tafla)

GEÐSJÚKDÓMAR UNGLINGA OG VÍMUEFNI
Greining á áfengis- og vímuvanda unglinga

  • Núverandi vandi
  • Fjölskyldutengsl og heilsufarssaga
  • Sálfélagsleg saga
  • Vímuefna- og áfengisneysla
    Neyslusjúkdómagreining
  • Tilraunaneysla
  • Að vera sálfélagslega háður neyslu
  • Skaðleg neysla
  • Að vera algjörlega háður áfengi og/eða öðrum vímuefnum
    Matslistar og nánara mat á hve unglingurinn er háður vímuefnum
    Greining
    Meðferðaráætlun
    Bataþrep í meðferð
    Þróun batans
    Batastigin sex
  • Fyrsta batastig. Undirbúningur meðferðar
    Á einhvern tímann að þröngva unglingum til meðferðar?
  • Annað batastig. Að festast í meðferð – komast í jafnvægi
  • Þriðja batastig. Frumbati meðferðar
  • Fjórða batastig. Miðbatastig
  • Fimmta batastig. Síðara batastig
  • Sjötta batastig. Lokabati
    Mismunagreining
    Þunglyndi hjá börnum og unglingum
  • ViðmiðunaratriðI fyrir sjúkdómsgreiningu
    Vægt þunglyndi
  • ViðmiðunaratriðI fyrir sjúkdómsgreiningu
    Áföll á unglingsárum og afleiðingar
    Algengustu einkenni unglinga við áfall
    Átvandamál
    Algengustu einkenni lystarstols
    Lotugræðgi
    Ofát
    Sagan um Pétur
    Meðvirkni
    Algengustu einkenni á meðvirkni unglinga
    Hegðunarröskun
  • Viðmiðanir fyrir sjúkdómsgreiningu
    Athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD)
    Greiningarviðmið
    Aðskilnaður – Kvíðaraskanir
  • Viðmiðanir fyrir sjúkdómsgreiningu
    Að taka ákvörðun um vímuefnameðferð

HLUTVERK HEILSUGÆSLUNNAR Í FORVARNASTARFI GEGN
FÍKNIEFNANEYSLU UNGLINGA
Þagnarskylda lækna
Skólaheilsugæsla
Opin móttaka skólaheilsugæslu
Spurningalistar
Fjarvistalistar
Jafningjafræðsla
Þátttaka í kennslu

„EFTIR EINN – EI AKI NEINN“
Baráttan langa

  • Bjór leyfður á Íslandi 1. mars 1989
  • Efni í sjónvarpi
  • Útvarpsinnskot
  • Heimsóknir í framhaldsskóla
  • Námsefni fyrir ökupróf um áfengi og akstur
  • Ný tækni til að mæla ölvun fólks
  • Jólaumferð – jólaglögg
  • Framlag frjálsra félagasamtaka
  • Áhrifaríkasta forvörnin er þó „vinir í raun“
    Alvarlegt mál að valda slysi ölvaður og aka eftir sviptingu ökuréttar
  • Ströng viðurlög
  • Endurkröfur tryggingafélaga
    Önnur vímuefni en áfengi valda mikilli
    hættu í umferð, sama á við um mörg lyf
    En það eru ekki aðeins ökumenn sem valda
    hættu undir áhrifum áfengis
  • Ölvun gangandi og hjólandi vegfarenda og hestamanna
    Ýmislegt fleira er hægt að gera gegn ölvunarakstri
  • Ökuhemlar til að vekja athygli á hættu vegna ölvunaraksturs
  • Lækkun „prómillmarka“
  • Samtök gegn ölvunarakstri
  • Námskeið fyrir þá sem teknir hafa verið fyrir ölvunarakstur
  • Eftirlit með ölvunarakstri

D. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
Skrá yfir nokkur lyf/efni sem eru misnotuð eða geta valdið fíkn
Orðaskýringar
Ensk-Íslensk þýðing nokkurra hugtaka
Skrá yfir lög og reglugerðir í fíkniefnamálum
Skrá yfir aðila sem veitt geta leiðbeiningar eða upplýsingar um áfengis- og fíkniefnamál
Höfundar og ritnefnd