Hvert er hægt að leita?

Hverjir veita þjónustu og ráðgjöf þegar vímuefnavandi er annars vegar?

HVERT GETUR ÞÚ LEITAÐ?
Hér er listi um þá sem geta aðstoðað ef bregðast þarf við til að leysa vandamál sem neysla vímuefna getur fylgt. Listinn er ekki tæmandi en gefur vísbendingar um hverjir eru helst að veita aðstoð og ráðgjöf vegna vímuefnavanda, veita upplýsingar, fræðslu eða meðferð.
Til að nálgast viðkomandi aðila er einfaldast að hringja í viðkomandi og sum úrræðin bjóða símaþjónustu í sérstökum ráðgjafasíma.