iVímuvarnir
Þekking á grunnþáttum vímuvarna er lykillinn að árangri í forvarnastarfi. Beinskeittar rafrænar upplýsingar (i) um málefni sem varða þátttöku okkar í vímuvörnum þurfa að beinast að markhópum á því tungumáli sem viðkomandi aðilar skilja og þekkja úr eigin lífi. Það skilar mestum árangri. Forvarnamiðstöðin lét framleiða í þessu augnamiði upplýsingaefni (iVIMUVARNIR) fyrir 5 mikilvægustu hópana sem koma á málefnum vímuvarna, barna og nærsamfélags. Hægt er að nálgast þetta fræðsluefni hjá Forvarnamiðstöðinni á nýju ári.
1) Alþingimenn (iXALpakki) vímuvarnir – saga og staða
2) Heimili (iFORbakki) foreldrafræðsla
3) Skólar (iFRÆpakki) fræðsluefni
4) Sveitarfélög (iSAFFpakki) öflugt nærsamfélag
5) Tómstundastarf (iUNGpakki) ungmennaráðin