• Post category:Fréttir
  • Post published:15. febrúar, 2022
You are currently viewing Afglæpavæðing neysluskammta

Afglæpavæðing neysluskammta

Mikil umræða hefur átt sér stað á Alþingi Íslendinga á vormánuðum um lögleiðingu vímuefna og forvarnir.  Sitt sýnist hverjum og á lokadögum þingsins var ljóst að ekki voru gerðar neinar veigamiklar breytingar á lögum um sölu og neyslu ólöglegra vímuefna.  Viðhorfin voru bæði þvert á stjórnamálaflokka og einstaklinga innan hvers flokks.  Hér er samantekt um viðhorf og afstöðu flokkanna og þeirra þingmanna sem tjáðu sig um málið í þingræðum eða greiðaskrifum með þeim frumvörpum sem ætlað var að kollvarpa ríkjandi fyrirkomulagi fíkniefnamála.

Deila