Read more about the article Hvatningaátak í desember
Aðventuverkefni 2023

Hvatningaátak í desember

Í þessu árlega verkefni Forvarnamiðstöðvar, HÖLDUM GLEÐILEG VÍMULAUS JÓL – barnanna vegna, er sjónum beint að foreldrum og forráðamönnum barna sem halda jólahátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Vakin er athygli á þeim…

Read more about the article Marktækt meiri fordómar vegna fíknivanda
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands

Marktækt meiri fordómar vegna fíknivanda

Mun meiri fordómar mælast gegn einstaklingum með fíknivanda á Íslandi en með annan vanda. Meira en helmingur Íslendinga vill ekki fólk með fíknivanda sem nágranna. 
Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar sem…

Read more about the article Landlæknir leggur til að stofnuð verði Fíknivakt
Alma Möller landlæknir

Landlæknir leggur til að stofnuð verði Fíknivakt

Alma Möller landlæknir birti grein í fjölmiðlum um fíkni­vandann, sagði stöðuna alvarlega og hvatti þar til átaks í fíknivörnum. Alma fór yfir sviðið hér á landi og var tíðrætt um ópíóíðafaraldurinn…

Read more about the article Mikil fækkun ungs fólks á Ís­landi sem fer í með­ferð
Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri og framkvæmdastjóri lækninga á Vogi

Mikil fækkun ungs fólks á Ís­landi sem fer í með­ferð

Ungt fólk hefur mun síður leitað í með­ferð á Vogi síðustu þrjú ár og er um að ræða gríðar­lega fækkun. Valgerður Rúnarsdóttir, for­stjóri og fram­kvæmda­stjóri lækninga á Vogi, segir að skoða…

Read more about the article Blý í rafrettum veldur greindarskerðingu
Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum

Blý í rafrettum veldur greindarskerðingu

Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft…

Gleðjumst allsgáð í sumar! – átak FUNA

Eins og mörg undanfarin ár verður hvatningaverkefni Forvarnamiðstöðvar GLEÐJUMST ALLSGÁÐ Í SUMAR sýnilegt á samfélags- og fréttavefsvæðum. Enn er vakin athygli á þáttum sem mest varða afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu fólks…

Read more about the article Vaknaðu!  Átak gegn ópíóíðafaraldri
Styrktartónleikar gegn óbíóíðafaraldri

Vaknaðu! Átak gegn ópíóíðafaraldri

Bein útsending RUV er í dag 29. maí 2023 frá neyðar- og söfnunartónleikum í Hörpu, vegna ópíóíðafaraldurs sem hefur kostað mörg mannslíf. Tilgangur söfnunarinnar er að styrkja Frú Ragnheiði og annað…

Read more about the article Ópíóíðafaraldur hér á landi
Valgerður Rúnarsdóttir

Ópíóíðafaraldur hér á landi

Staðhæfingar um andlát af völdum fíkniefna hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum síðustu daga. Sums staðar er sagt að fimmtán hafi látist á síðustu tveimur vikum, annars staðar að þrjátíu og…