You are currently viewing Gleðjumst allsgáð í sumar!

Gleðjumst allsgáð í sumar!

Eins og mörg undanfarin ár verður hvatningaverkefni Forvarnamiðstöðvar GLEÐJUMST ALLSGÁÐ Í SUMAR sýnilegt á samfélags- og fréttavefsvæðum í sumar 2025. Enn er vakin athygli á þáttum sem mest varða afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu fólks yfir sumartímann; unglingadrykkju, ölvunarakstur og almenna ölvun. Hvatningatextinn Gleðjumst allsgáð verður látin flæða um annað upplýsinga- og fréttefni yfir sumarmánuðina júní, júlí og ágúst. Almennum texta um verkefnið er svo komið fyrir á vefsvæðum Forvarnamiðstöðvar www.foms.is.

Deila