Read more about the article Hvatningaátak í desember
Aðventuverkefni 2023

Hvatningaátak í desember

Í þessu árlega verkefni Forvarnamiðstöðvar, HÖLDUM GLEÐILEG VÍMULAUS JÓL – barnanna vegna, er sjónum beint að foreldrum og forráðamönnum barna sem halda jólahátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Vakin er athygli á þeim…

Read more about the article Unglingadrykkja að aukast ?
Hefur unglingadrykkja aukist?

Unglingadrykkja að aukast ?

Áfeng­isneysla ung­linga virðist hafa færst í vöxt segir skóla­stjóri Haga­skóla Ómar Örn Magnús­son í sam­tali við Morg­un­blaðið 24. október sl. Ómar seg­ir það koma sér á óvart og hefur áhyggjur af…

Read more about the article Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.
Landlæknir og heilbrigðisráðherra með norræna ráðstefnu

Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem efnt er til í…

5 ráð til foreldra

Foreldrar skipta miklu máli í vímuvörnum: Hvað er í húfi?Upphafsaldur áfengisneyslu er forspá um áfengisneyslu seinna. 19 ára ungmenni sem byrja að drekka 13 ára drekka næstum tvöfalt meira en þau…

Jólaverkefni FUNA 2022

Að venju heldur Forvarnamiðstöðin úti hvatningaverkefninu Vímulaus jól - barnanna vegna, sem birtist á vefmiðlum, stórum sem smáum, á aðventu og fram að áramótum. Vakin er athygli á þeim þáttum jólahaldsins…

Sumarið er tíminn

Eins og mörg undanfarin ár verður hvatningaverkefni Forvarnamiðstöðvar GLEÐJUMST ALLSGÁÐ Í SUMAR sýnilegt á samfélagsmiðlum og fréttavefsvæðum. Að venju er vakin athygli á þáttum sem mest varða afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu…