You are currently viewing 5 ráð til foreldra

5 ráð til foreldra

Foreldrar skipta miklu máli í vímuvörnum:

Hvað er í húfi?
Upphafsaldur áfengisneyslu er forspá um áfengisneyslu seinna.

  • 19 ára ungmenni sem byrja að drekka 13 ára drekka næstum tvöfalt meira en þau sem byrja að neyta áfengis 17 ára (1)
  • Líkur á misnotkun áfengis á fullorðinsaldri eru 40% hjá unglingum sem byrja að neyta áfengis 15 ára, hjá þeim sem byrja 17 ára og 10% hjá þeim sem byrja eftir tvítugt (2)
  • Rannsóknir; viðhorf foreldra til upphafsaldurs áfengisneyslu hafa mikil áhrif á neyslu barna. Börn og ungmenni foreldra sem veita börnum sínum oft áfengi drekka um það bil þrefalt meira en bönr sem fá aldrei áfengi hjá foreldrum sínum. (3)
  • Ungmenni sem hefja neyslu áfengis fyrir 15 ára aldur er fjórum sinnum líklegra til að þróa með sér alkóhólisma en þau sem byrja að neyta áfengis eftir 21 árs aldur. Líkur á öðrum áfengisvanda er tvöfalt meiri hjá þeim sem byrja neyslu fyrir 15 ára aldur, en þeim sem byrja að neyta áfengis eftir 21 árs aldur. (2)


HEIMILIDIR
(1) Pedersen W (1998). Fra pils til ecstasy: Debut og studier í rusmiddelbruk. Bergen, HMIL – Sentret.
(2) En stor amerikansk undersökning med 27.000 deltagare gjord af NIH – en amerikansk motsvarighet till det svenksa Folkhälsoinstitutet.
(3 Pedersen W. Ungdom, livsstil og rusmidler 1987 – 1998.

Deila