Read more about the article Braut áfengislög og gaf sig fram við lögreglu
Árni fer fyrir hópi hvers þolinmæði er fyrir löngu á þrotum. Og nú á að grípa til aðgerða, við svo búið má ekki standa

Braut áfengislög og gaf sig fram við lögreglu

Árni Guðmundsson dósent í tómstunda- og félagsmálafræði HÍ gaf sig fram á lögreglustöðina við Hlemm þann 21. des. sl. og játaði brot gagnvart áfengislöggjöfinni, hann sagðist sekur um að hafa keypt…

Read more about the article Unglingadrykkja að aukast ?
Hefur unglingadrykkja aukist?

Unglingadrykkja að aukast ?

Áfeng­isneysla ung­linga virðist hafa færst í vöxt segir skóla­stjóri Haga­skóla Ómar Örn Magnús­son í sam­tali við Morg­un­blaðið 24. október sl. Ómar seg­ir það koma sér á óvart og hefur áhyggjur af…

Read more about the article Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.
Landlæknir og heilbrigðisráðherra með norræna ráðstefnu

Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem efnt er til í…

Read more about the article Ný rannsókn – hófleg áfengisneysla er einnig skaðleg
Því minni neysla því betri heilsa

Ný rannsókn – hófleg áfengisneysla er einnig skaðleg

Rannsóknin byggist á rannsókn á öðrum rannsóknum um áfengisneyslu. Niðurstaða nýju rannsóknarinnar er skýr að sögn Washington Post sem segir að hún sýni að niðurstöður fyrri rannsókna séu rangar. Tim Naimi, meðhöfundur rannsóknarinnar, segir að…

5 ráð til foreldra

Foreldrar skipta miklu máli í vímuvörnum: Hvað er í húfi?Upphafsaldur áfengisneyslu er forspá um áfengisneyslu seinna. 19 ára ungmenni sem byrja að drekka 13 ára drekka næstum tvöfalt meira en þau…