You are currently viewing Áfengis- og tóbaksnotkun 2022
Af vettvangi 2022

Áfengis- og tóbaksnotkun 2022


Frá árinu 2014 hefur embætti landlæknis vaktað nokkra mikilvæga áhrifaþætti heilbrigðis. Markmið þessarar vöktunar
er að fylgjast með heilsuhegðun og líðan Íslendinga og þróun tiltekinna áhrifaþátta, svo sem líðan, notkun áfengis og
tóbaks, hreyfingu, mataræði og ofbeldi. Upplýsingarnar nýtast til greiningar á stöðu þessara áhrifaþátta í samfélaginu,
í stefnumótun og heilsueflandi aðgerðum. Gallup framkvæmir könnunina fyrir embætti landlæknis og hefur úrtakið
stækkað frá því mælingar hófust og byggja niðurstöður ársins 2022 á rúmlega 10 þúsund svörum. Í úrtakinu voru
fullorðnir einstaklingar af öllu landinu, sem valdir voru af handahófi úr viðhorfahópi Gallup og úr þjóðskrá

Nýr Talbabrunnur
Í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis fyrir 2023 má sjá hvernig Covid tíminn hefur haft áhrif á áfengisneysluna þegar hún minnkaði talsvert á milli ára. Ein vekur athygli að notkun nikótínpúða virðist vera að aukast í yngri og eldri aldurshópum.

Talnabrunnur landlækni 2023

Deila