Read more about the article Lýðheilsuverðlaun 2024
Lýðheilsuverðlaun 2024 afhend á Bessastöðum 25. april 2024

Lýðheilsuverðlaun 2024

Stofnað var til Íslensku lýðheilsuverðlaunanna árið 2023 að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við Geðhjálp, embætti landlæknis, heilbrigðisráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Í febrúar var kallað eftir tillögum frá almenningi…

Read more about the article Lýðheilsusjóður 2024 – styrkveitingar
Willum Þór ráðherra úthlutaði styrkjum Lýðheilsusjóðs 2024

Lýðheilsusjóður 2024 – styrkveitingar

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra tilkynnti um úthlutun styrkjanna við athöfn í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Samtals nema styrkirnir í ár rúmlega 92 milljónum króna og renna til 158 verkefna og rannsókna. Fjölbreytt…

Read more about the article Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.
Landlæknir og heilbrigðisráðherra með norræna ráðstefnu

Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. sept.

Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem efnt er til í…

Read more about the article Ný rannsókn – hófleg áfengisneysla er einnig skaðleg
Því minni neysla því betri heilsa

Ný rannsókn – hófleg áfengisneysla er einnig skaðleg

Rannsóknin byggist á rannsókn á öðrum rannsóknum um áfengisneyslu. Niðurstaða nýju rannsóknarinnar er skýr að sögn Washington Post sem segir að hún sýni að niðurstöður fyrri rannsókna séu rangar. Tim Naimi, meðhöfundur rannsóknarinnar, segir að…

Read more about the article Áfengis- og tóbaksnotkun 2022
Af vettvangi 2022

Áfengis- og tóbaksnotkun 2022

Frá árinu 2014 hefur embætti landlæknis vaktað nokkra mikilvæga áhrifaþætti heilbrigðis. Markmið þessarar vöktunarer að fylgjast með heilsuhegðun og líðan Íslendinga og þróun tiltekinna áhrifaþátta, svo sem líðan, notkun áfengis ogtóbaks,…

  • Post published:3. mars, 2023
  • Post category:Lýðheilsa

Íslensku lýðheilsuverðlaunin veitt í vor

Forseti Íslands hefur tilkynnt um ný verðlaun, Íslensku lýðheilsuverðlaunin, sem efnt er til í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Ráðgert er að veita lýðheilsuverðlaunin í fyrsta…

  • Post published:24. febrúar, 2023
  • Post category:Lýðheilsa
Read more about the article Lýðheilsusjóður úthlutar verkefnastyrkjum 2023
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í ræðustól

Lýðheilsusjóður úthlutar verkefnastyrkjum 2023

Í dag 24. febrúar var tilkynnt í húsnæði ÍSÍ í Laugardal um úthlutun úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2023. Í ár bárust 234 umsóknir í sjóðinn og sótt var um styrki að…

Read more about the article Lýðheilsan tekin alvarlega á Akureyri
Í tröppum á Akureyri

Lýðheilsan tekin alvarlega á Akureyri

Akureyrarbær réð í haust sérstakan verkefnisstjóra fyrir málaflokkinn. Um nýtt starf er að ræða og verkefnin fjölbreytt og var Héðinn Svarfdal Björnsson ráðinn í starfið frá og með september 2022. Héðinn…