You are currently viewing Forvarnadagurinn 2022

Forvarnadagurinn 2022

Forvarnadagur forsetans 2022 verður haldinn 5. október en á þeim degi mun forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson, vekja athygli á mikilvægi vímuvarna meðal nemenda í 9. bekk grunnskóla og 1. bekk framhaldsskóla. Verkefninu er ætlað að vekja athygli á verndandi þáttum forvarna, þe; samveru með fjöskyldu, skipulögðu tómstundastarfi og seinkun byrjunaraldurs og er stýrt af Embætti landslæknis. Að samstarfinu komma starfandi og virk íþrótta- og æskulýðssamtök á Íslandi ásamt höfuðborginni, samtökum sveitarfélaga og R&G sem annast félagsfræðirannsóknir.

Deila