Read more about the article Gleðjumst allsgáð í sumar!
Skilaboðin sem birtast á skjám landsmanna í sumar

Gleðjumst allsgáð í sumar!

Eins og mörg undanfarin ár verður hvatningaverkefni Forvarnamiðstöðvar GLEÐJUMST ALLSGÁÐ Í SUMAR sýnilegt á samfélags- og fréttavefsvæðum. Enn er vakin athygli á þáttum sem mest varða afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu fólks…

Forvarnadagurinn 2022

Forvarnadagur forsetans 2022 verður haldinn 5. október en á þeim degi mun forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson, vekja athygli á mikilvægi vímuvarna meðal nemenda í 9. bekk grunnskóla og 1. bekk…