You are currently viewing Forvarnamiðstöðin flytur í Kópavog

Forvarnamiðstöðin flytur í Kópavog

Ákveðið hefur verið að leita eftir húsnæði fyrir Forvarnamiðstöðina í Kópavogi.  Á næstunni mun Forvarnamiðstöðin þá kynna starf sitt og þjónustu sem verður opin öllum þeim sem áhuga hafa á forvörnum, heilsueflingu og vímulausum lífsmáta, hvar sem er á landinu.

Þeir sem standa að miðstöðinni og eru félagar í FUNA hafa um áratuga skeið komið með fjölbreyttum hætti að starfi og þátttöku í forvarnaverkefnum. Árið 2021 varð félagið sem á og rekur Forvarnamiðstöðina, fjögra ára.

Deila