You are currently viewing Jólaverkefni FUNA 2022

Jólaverkefni FUNA 2022

Að venju heldur Forvarnamiðstöðin úti hvatningaverkefninu Vímulaus jól – barnanna vegna, sem birtist á vefmiðlum, stórum sem smáum, á aðventu og fram að áramótum. Vakin er athygli á þeim þáttum jólahaldsins sem snúa að börnunum og verkefnið jákvæð hvatning til fullorðinna að staldra við þegar kemur að neyslu og því sem fylgir veisluhaldinu.

Deila