Á síðustu árum hafa rannsóknir verið gerðar á áhrifum kannabisplöntunnar og margt þannig orðið ljóst um þessa margumræddu jurt. Eitt er að vita um efnafræðilegt innihald plöntu og áhrif á líkamann annað að ákveða í framhaldi hvernig afurðir hennar eru notaðar í tengslum við lyfja- og líffræðileg áhrif á starfsemi mannslíkamans.
Helstu rannsóknir sem sýna áhrif kannabis á neytandann eru hér.