You are currently viewing Nýr vefur um forvarnir

Nýr vefur um forvarnir

Hjá Forvarnamiðstöðinni er í smíðum ný heimasíða (foms.is) þar sem fjallað verður um málefni sem varða verkefni og þátttöku félagsins í forvarnastarfi og vímuvörnum. Við vonumst til að vefurinn fari í loftið á næstu mánuðum og þá verði hægt að fylgjast með öllu því góða starfi og áherslum sem félagið okkar FUNI og sjálfboðaliðar Forvarnamiðstöðvar standa fyrir til að efla vímuvarnir í landinu. Vefstjórn er í höndum stjórnar FUNA en Guðni Björnsson, forvarnaráðgjafi og verkefnastjóri, ritstýrir efninu sem þar mun birtast í framtíðinni.

Deila