You are currently viewing Unglingadrykkja að aukast ?
Hefur unglingadrykkja aukist?

Unglingadrykkja að aukast ?

Áfeng­isneysla ung­linga virðist hafa færst í vöxt segir skóla­stjóri Haga­skóla Ómar Örn Magnús­son í sam­tali við Morg­un­blaðið 24. október sl. Ómar seg­ir það koma sér á óvart og hefur áhyggjur af niðurstöðum könnunar meðal nemenda í Hagaskóla. Hann seg­ir að á landsvísu sé talað um að drykkja hafi auk­ist und­an­far­in ár hjá nem­end­um í efsta bekk grunn­skóla. Þetta sjá­ist bæði í Vest­ur­bæn­um og víðar. Ómar tel­ur svarið við þess­um niður­stöðum að virkja og byggja aft­ur upp öfl­ugt for­eldra­sam­starf.

Mbl.is

Deila