Nikótínpúðar hættulegir á meðgöngu

Nýleg frétt á RUV fjallaði um skaðsemi nikótínpúða á verðandi mæður. Karitas Ívarsdóttir, ljósmóðir hjá Þróunarmiðstöð íslenskar heilsugæslu, sagði nikótín hafa margvísleg áhrif á fóstrið. „Þá fer nikótínið um fylgjuna, og…

Ný lög um nikótínpúða

Bann er lagt við notkun nikótínvara þar sem starfsemi fyrir börn og ungmenni fer fram Alþingi samþykkt á lokadegi þings 16. júní 2022 frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018…