Hvatningaátak í desember
Í þessu árlega verkefni Forvarnamiðstöðvar, HÖLDUM GLEÐILEG VÍMULAUS JÓL – barnanna vegna, er sjónum beint að foreldrum og forráðamönnum barna sem halda jólahátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Vakin er athygli á þeim…
Í þessu árlega verkefni Forvarnamiðstöðvar, HÖLDUM GLEÐILEG VÍMULAUS JÓL – barnanna vegna, er sjónum beint að foreldrum og forráðamönnum barna sem halda jólahátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Vakin er athygli á þeim…
Mun meiri fordómar mælast gegn einstaklingum með fíknivanda á Íslandi en með annan vanda. Meira en helmingur Íslendinga vill ekki fólk með fíknivanda sem nágranna. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar sem…
Áfengisneysla unglinga virðist hafa færst í vöxt segir skólastjóri Hagaskóla Ómar Örn Magnússon í samtali við Morgunblaðið 24. október sl. Ómar segir það koma sér á óvart og hefur áhyggjur af…
Í 43. viku ársins er sem fyrr vakin athygli á mikilvægi samstarfs allra aðila í áfengis- og vímuefnamálum og að hverju er stefnt í forvörnum. Í Viku 43 er sjónum einkum…
Alma Möller landlæknir birti grein í fjölmiðlum um fíknivandann, sagði stöðuna alvarlega og hvatti þar til átaks í fíknivörnum. Alma fór yfir sviðið hér á landi og var tíðrætt um ópíóíðafaraldurinn…
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem efnt er til í…
Ungt fólk hefur mun síður leitað í meðferð á Vogi síðustu þrjú ár og er um að ræða gríðarlega fækkun. Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri og framkvæmdastjóri lækninga á Vogi, segir að skoða…
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði á Alþingi í vor að skaðaminnkun miði að því að draga úr áhættu sem hlýst af notkun vímuefna og koma í veg fyrir ótímabær dauðsföll. Eitt…
Á FB síðu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum birtust nýverið viðbrögð samtakanna gegn fyrirhugaðri áfengissölu stjórmarkaða, sem hyggjast feta í sömu fótspor og netsölufyrirtæki gerðu með sölu áfengis frá síðasta ári. Í samantekt…
Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft…