Áfengisnetsala yfirvofandi ógn við lýðheislu
Fimmtán heilbrigðisstofnanir skora á ríkisstjórn Íslands að bregðast við því sem þau kalla „yfirvofandi ógn við lýðheilsu:“ netsölu áfengis, segir í frétt RÚV. Helstu fagfélög ýmissa heilbrigðisstarfsmanna, þar á meðal lækna,…