Read more about the article Gleðjumst allsgáð í sumar!
Skilaboðin sem birtast á skjám landsmanna í sumar

Gleðjumst allsgáð í sumar!

Eins og mörg undanfarin ár verður hvatningaverkefni Forvarnamiðstöðvar GLEÐJUMST ALLSGÁÐ Í SUMAR sýnilegt á samfélags- og fréttavefsvæðum. Enn er vakin athygli á þáttum sem mest varða afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu fólks…

Read more about the article Lýðheilsuverðlaun 2024
Lýðheilsuverðlaun 2024 afhend á Bessastöðum 25. april 2024

Lýðheilsuverðlaun 2024

Stofnað var til Íslensku lýðheilsuverðlaunanna árið 2023 að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við Geðhjálp, embætti landlæknis, heilbrigðisráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Í febrúar var kallað eftir tillögum frá almenningi…

Read more about the article Lýðheilsusjóður 2024 – styrkveitingar
Willum Þór ráðherra úthlutaði styrkjum Lýðheilsusjóðs 2024

Lýðheilsusjóður 2024 – styrkveitingar

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra tilkynnti um úthlutun styrkjanna við athöfn í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Samtals nema styrkirnir í ár rúmlega 92 milljónum króna og renna til 158 verkefna og rannsókna. Fjölbreytt…

Read more about the article Braut áfengislög og gaf sig fram við lögreglu
Árni fer fyrir hópi hvers þolinmæði er fyrir löngu á þrotum. Og nú á að grípa til aðgerða, við svo búið má ekki standa

Braut áfengislög og gaf sig fram við lögreglu

Árni Guðmundsson dósent í tómstunda- og félagsmálafræði HÍ gaf sig fram á lögreglustöðina við Hlemm þann 21. des. sl. og játaði brot gagnvart áfengislöggjöfinni, hann sagðist sekur um að hafa keypt…

Read more about the article Hvatningaátak í desember
Aðventuverkefni 2023

Hvatningaátak í desember

Í þessu árlega verkefni Forvarnamiðstöðvar, HÖLDUM GLEÐILEG VÍMULAUS JÓL – barnanna vegna, er sjónum beint að foreldrum og forráðamönnum barna sem halda jólahátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Vakin er athygli á þeim…

Read more about the article Marktækt meiri fordómar vegna fíknivanda
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands

Marktækt meiri fordómar vegna fíknivanda

Mun meiri fordómar mælast gegn einstaklingum með fíknivanda á Íslandi en með annan vanda. Meira en helmingur Íslendinga vill ekki fólk með fíknivanda sem nágranna. 
Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar sem…