ÁTVR setur bindindisfólk út í kuldann

Vínbúðin hefur hætt sölu á óáfengu víni og hyggst ekki bjóða upp á neina áfengislausa kosti í náinni framtíð. Aðstoðarforstjóri ÁTVR segir það ekki hlutverk þess að vera í samkeppni við…

Ný lög um nikótínpúða

Bann er lagt við notkun nikótínvara þar sem starfsemi fyrir börn og ungmenni fer fram Alþingi samþykkt á lokadegi þings 16. júní 2022 frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018…

Mega selja áfengi beint frá framleiðanda

Frumvarp um að heimila sölu á áfengi á framleiðslustað var samþykkt sem lög á Alþingi 15. júní sl. Lögin taka gildi 1. júlí nk. Frumvarpið var samþykkt samhljóða af þeim 54…

Sumarið er tíminn

Eins og mörg undanfarin ár verður hvatningaverkefni Forvarnamiðstöðvar GLEÐJUMST ALLSGÁÐ Í SUMAR sýnilegt á samfélagsmiðlum og fréttavefsvæðum. Að venju er vakin athygli á þáttum sem mest varða afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu…

  • Post published:15. febrúar, 2022
  • Post category:Fréttir

Afglæpavæðing neysluskammta

Afglæpavæðing neysluskammta hefur lengi verið í umræðunni og fyrir Alþingi liggur tillaga um að leyfa neysluskammta kannabisefna.

Forvarnamiðstöðin flytur í Kópavog

Á næstu vikum mun Forvarnamiðstöðin kynna starf sitt og þjónustu sem verður opinn öllum þeim sem áhuga hafa á forvarnamálum, heilsueflingu og vímulausum lífsstíl.

Nýr vefur um forvarnir

Hjá Forvarnamiðstöðinni er í smíðum ný heimasíða (foms.is) þar sem fjallað verður um málefni sem varða verkefni og þátttöku félagsins í forvarnastarfi og vímuvörnum. Við vonumst til að vefurinn fari í…