Sumarið er tíminn

Eins og mörg undanfarin ár verður hvatningaverkefni Forvarnamiðstöðvar GLEÐJUMST ALLSGÁÐ Í SUMAR sýnilegt á samfélagsmiðlum og fréttavefsvæðum. Að venju er vakin athygli á þáttum sem mest varða afleiðingar áfengis- og vímuefnaneyslu…

Forvarnamiðstöðin flytur í Kópavog

Á næstu vikum mun Forvarnamiðstöðin kynna starf sitt og þjónustu sem verður opinn öllum þeim sem áhuga hafa á forvarnamálum, heilsueflingu og vímulausum lífsstíl.

Nýr vefur um forvarnir

Hjá Forvarnamiðstöðinni er í smíðum ný heimasíða (foms.is) þar sem fjallað verður um málefni sem varða verkefni og þátttöku félagsins í forvarnastarfi og vímuvörnum. Við vonumst til að vefurinn fari í…