Nikótínpúðar hættulegir á meðgöngu

Nýleg frétt á RUV fjallaði um skaðsemi nikótínpúða á verðandi mæður. Karitas Ívarsdóttir, ljósmóðir hjá Þróunarmiðstöð íslenskar heilsugæslu, sagði nikótín hafa margvísleg áhrif á fóstrið. „Þá fer nikótínið um fylgjuna, og…

Read more about the article Lýðheilsan tekin alvarlega á Akureyri
Í tröppum á Akureyri

Lýðheilsan tekin alvarlega á Akureyri

Akureyrarbær réð í haust sérstakan verkefnisstjóra fyrir málaflokkinn. Um nýtt starf er að ræða og verkefnin fjölbreytt og var Héðinn Svarfdal Björnsson ráðinn í starfið frá og með september 2022. Héðinn…

Jólaverkefni FUNA 2022

Að venju heldur Forvarnamiðstöðin úti hvatningaverkefninu Vímulaus jól - barnanna vegna, sem birtist á vefmiðlum, stórum sem smáum, á aðventu og fram að áramótum. Vakin er athygli á þeim þáttum jólahaldsins…

Forvarnadagurinn 2022

Forvarnadagur forsetans 2022 verður haldinn 5. október en á þeim degi mun forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson, vekja athygli á mikilvægi vímuvarna meðal nemenda í 9. bekk grunnskóla og 1. bekk…